guð minn almáttugur. Ég átti heima á selfossi í 17 ár og veit að það er mikil umferð og mjög oft hröð þarna undir fjallinu en ef ég hefði verið þarna, ekki spurning ég hefði farið út og bjargað greyinu og gert það sama. Þetta er hærðilegt, fólk er svo mikið að flýta sér að það NENNIR ekki að standa í svona, betra að láta einhvern annan um þetta er mjög algengur hugsunarháttur. Og hugsa sér að hafa það á samviskunni að hafa keyrt á hundinn og keyrt bara í burtu. oj bara hvað fólk getur verið...