Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: lungna aðgerð

í Heilsa fyrir 18 árum, 6 mánuðum
takk fyrir það:)

Re: Botlangabólga!!???

í Heilsa fyrir 18 árum, 6 mánuðum
úff, svakalegt egglos sem þú hefur:S hehe getur reyndar komið að gagni þegar þú villt verða bomm en ekki gaman að æla bara og vera að drepast út af egglosi. Margar finna ekkert fyrir því.

Re: Ást

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég einmitt vil bara finna einhvern til að eða æfinni með enda er ég búin að finna hann:) búum saman og búin að vera saman í 3 ár þannig að þetta er nú ekki bara einhver unglingaást.:p Er orðin svo yfir mig leið á að hafa ekki festu og að geta ekki lifað eðlilegu lífi. Held að það sé aðallega þess vegna sem ég sækist eftir langtíma sambandi sem endist En ég átti eina svona unglingaást en af því að ég var talin mjög svo bráðþroska andlega þá varð 26 ára maður alveg ástfangin af mér. Ég var...

Re: Ein fyrir stelpur

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ef ég sé strák með stæla þá er ekki séns að ég myndi nokkrurntíman byrja með honum. Ég er fyrir góðu típuna og kallinn minn kemst ekki upp með lítilsvirðingu eða stæla, enda væri ég ekki með honum ef hann væri að reyna að lítilsvirða mig. Byggi ekki samband á ömurlegum samskiptum

Re: Fimm mánuðir =D

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
:) afhverju ertu að svara mér?

Re: Fimm mánuðir =D

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
já ég:D…ég og kærastinn minn erum búin að vera saman í rúmlega 3 ár og allt að ganga upp:) íbúð, hundur og flottheit.:)

Re: Justin Timberlake

í Popptónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
haha ekkert bara í fyrsta sinn. Stutt síðan ég fattaði það þegar ég heyrði það kynnt á útvarpsstöð. ;)

Re: Varðandi könnun!

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
jajá það veit ég vel ég sagði það líka að það væri mjög erfitt að setja sig í þær aðstæður sem ég og þú töluðum um. Og líka það að ég hugsa núna: ég mun ALDREI halda framhjá. En hvernig í ósköpunum veit ég í hvaða aðstæðum ég verð i framtíð sem er ekki til? en eins og ég hugsa núna þá mun ég aldrei halda framhjá, frekar hætta með manneskjunni en að gera henni og sjálfri mér það. En sá hugsunarháttur getur breyst af einhverjum ástæðum. Vona samt ekki og ætla ekki að leyfa því að verða þannig.

Re: Hundur sem lá í blóði sínu, og engin gerði neit...

í Hundar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
guð minn almáttugur. Ég átti heima á selfossi í 17 ár og veit að það er mikil umferð og mjög oft hröð þarna undir fjallinu en ef ég hefði verið þarna, ekki spurning ég hefði farið út og bjargað greyinu og gert það sama. Þetta er hærðilegt, fólk er svo mikið að flýta sér að það NENNIR ekki að standa í svona, betra að láta einhvern annan um þetta er mjög algengur hugsunarháttur. Og hugsa sér að hafa það á samviskunni að hafa keyrt á hundinn og keyrt bara í burtu. oj bara hvað fólk getur verið...

Re: systkini

í Börnin okkar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég á tvær eldri systur. Eina alsystur og aðra hálfsystur.

Re: Varðandi könnun!

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
framhjáhald gerist ekki bara eins og þú segir. Og ég held að fólk sé ekki að hugsa um að aðstæðurnar sem þú ert að tala um enda myndi ég ekki kalla það framhjáhald ef ég og kærastinn værum tekinn i gíslingu saman og ég neydd til kynmaka til að bjarga manninum mínum. Það væri spurning um líf og dauða manneskjunar sem maður elskar og það kalla ég ekki framhjáhald. Sérstaklega ekki ef hann væri kannski neyddur til að horfa á. Maður á bara voðalega erfitt að setja sig í allar mögulegar aðstæður...

Re: Spurning!

í Hundar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
hehe no prob, átti reyndar að vera www.tjorvar.is en ekki www. torvar.is;)

Re: Spurning!

í Hundar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég myndi frekar spurja inn á www.tritla.is eða www.torvar.is og fá svör þar. Þetta er ekki beint virkt áhugamál;)…en allavega þá eru þeir dýýýýýrir:p svo bara hringja í ræktendur eða fylgjast með einhverjum sérstökum gotum.

Re: ólétta

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
já auðvitað, en aldur segir heldur ekki til um þroska eða það hvað maður hefur upplifað. Auðvitað kemur maður ekki með barn inn í þennan heim bara af því bara. Peningur, húsaskjól og ást er soldið sem auðvitað verður að vera til staðar. En margir hafa brennt sig á því að vera alltaf að bíða eftir “rétta” tímanum sem er svo ekki til. En hver og einn verður að meta sínar egin aðstæður og mér finnst að það eigi engum að koma við nema foreldrum og barni þegar maður er komin yfir tvítugt og...

Re: ólétta

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
það að vera ungur segir ekkert til um það hvernig maður vill lifa lífinu og hvort það sem maður gerir hafi áhrif á framtíðina eða ekki.:) aldur segir heldur ekkert um fjárhagsstöðu, hjúskaparstöðu eða neitt annað:) ég gæti ekki hugsað mer að bíða mikið lengur en svona til svona 23 ef mitt samband blessast eins og það virðist vera að gera nema eitthvað annað væri til fyrirstöðu:) En mér finnst fyrst og fremst traust samband vera það sem skiptir máli og mér hefur heyrst hún vera í einu svoleiðis:)

Re: ólétta

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ég held að það sé mjög misjafnt hvenær konur fá aum brjóst. Sumar aldrei meira að segja:) en fyrst þú hefur aldrei verið á pillunni og þið stundið óvarið kynlíf þá tel ég miklar líkur á að þú sért bomm, líka miðað við að þú ert 2 vikum of sein:) Þessa ljosbleika slikja getur líka beint eitthvað til hreiðurblæðingar:) Ég myndi taka óp strax og segja okkur niðurstöðurnar og bara til hamingju ef þú ert komin með bumbubúa:) svo vil ég bara benda þér á www.barnaland.is og þar inni á þungun og...

Re: Vandamál

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
sumar eru bara það skinsamar að þær gera það ekki!….vona að ég kynnist því aldrei að vilja ríða einhverjum bara til að fá það þegar ég á yndislegan kærasta sem gefur mér svo miklu meira.

Re: Sjálfstraust...

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ertu ekki bæði að tala um sjálfstraust og sjálfsálit?..finnst eins og þú sért að rugla saman en það gæti vel verið vitlaust.:) annars er hræðilegt að lenda í svona og það getur verið mjög erfitt að loka á svona. En ég var svo heppin að ég var sterk fyrir og var mikið strítt í leikskóla og skóla en náði að hlægja að þeim og ég held að það hafi bjargað mér þó mér hafi liðið hræðilega illa þá gat ég samt sýnt þeim að þetta hefði engin áhrif og á endanum hættu þau. En eins og þú segir, það getur...

Re: FSu - hestabrautir

í Hestar fyrir 18 árum, 6 mánuðum
guð minn almáttugur. Ég var þar eina önn og ég hélt ég myndi í alvörunni deyja þarna. Ekkert félagslíf, bannað að hlusta á tónlist, klíkuskapur út í eitt og síðast en ekki sýst þá voru allir kennarar sem ég var með alveg hræðilegir nema einn sem var reyndar stórfínn. En svo flutti ég í bæinn og er núna í FÁ og þar er svo mikill munur að ég átti ekki til orð. Það er bara fjör og ekkert annað allan daginn og það er nemendunum að þakka:D og kennararnir langflestir góðir….enda er það ekki af...

Re: Rómantík

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
nema það að þetta er falleg mynd og væri örugglega kölluð slöpp inn á kynlíf. Afþví að þarna sést ekki í neitt og er aðalega bara fólk að kyssast. Er örugglega tekin með rómantík í huga.

Re: Húsin og það sem býr í þeim

í Dulspeki fyrir 18 árum, 6 mánuðum
flott að það séu einhverjir sem taka mark á manni:)…margir sem vilja bara setja mann í lyf ef maður kemur með svona:)

Re: Bögg unglingar nú til dags.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég er ekkert að segja það að krakkar eigi að gera þetta en ég er þakklát fyrir það í dag að hafa lært eitthvað og það snemma. En mér finnast allir vera allt of frjálsir í dag. Það eru allir með uppþvottavél, engin krakki kann á þurkara eða þvottavél sem ég veit um. Mömmurnar taka til í flestum herberjum og svo mætti lengi telja. Þetta þýðir að krakkar þurfa ekki að gera neitt. og við erum að tala um miklu minni hluti en að fara í bankann.

Re: Smá pælingar...

í Rómantík fyrir 18 árum, 6 mánuðum
miðað við þetta þá er ég strákur en ekki stelpa eins og ég hef alltaf haldið að ég væri;( ;)

Re: Bögg unglingar nú til dags.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
einfaldlega agaleysi og tímaleysi foreldra. Ef ég væri foreldri í dag þá gerði ég allt til að vera með börnunum. Börnin fá að ráfa ein heilu og hálfu dagana meðan foreldrarnir eru í vinnu og það að gera eitthvað saman er ekki lengur til. Ég held að fleiri samverustundir fjölskyldna myndu skila árangri og einnig meiri agi. Þá er ég ekki að tala um barsmíðar heldur fleiri kröfur og skildur. Eins og bara það til dæmist að taka til í herbergjum, vaska upp eftir matinn, smyrja nesti sjálfur og...

Re: Bögg unglingar nú til dags.

í Tilveran fyrir 18 árum, 6 mánuðum
ég hef alla tíð gagnrýnt þá unglinga sem skemma fyrir okkur hinum sem högum okkur eins og fólk. Þó svo að hann sé í þessum aldurshópi þá má hann alveg gagnrýna það alveg eins og fullorðið fólk gagnrýnið annað fullorðið fólk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok