sounds of music og skaup '96. Ekki beint barnamynd en ég man ekki eftir neinni sérstakri. Enda átti ég ekki lion king, pocahontas, kærleiksbirnina eða annað tískufyrirbæri. Það sem var til á mínu heimili var heiða, emil, bróðir minn ljónshjarta og fleira gamaldags enda hatar pabbi disney.