neðri dálkurinn er frábær hjá þér….þetta er akkúrat minn hugsunarháttur…með því að vera með einni manneskju ertu að búa til svo góðan vin sem þekkir þig, styrður þig, elskar þig…og svo er það vinna að halda þessu við svo hægt sé að njóta þess á sem bestan hátt