Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: VÁ....ertu ekki orðin leið á honum??

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
nei ég veit. Eins og ég sagði í greininni sjálfri og eins og oft hefur komið fram þá hefur þetta fólk sem segir svona ekki elskað. Og þvi miður því þetta fólk er á hvaða aldri sem er. Lífið snýst ekki bara um það að prófa nýja hluti í rúminu, þó það geti verið gaman oft en það þarf ekki að skipta um bólfélaga til þess. Þetta er eins og að segja alltaf að grasið sé grænna hinu megin sem er svo yfirleitt ekki rétt. Þegar fólk er komið á ákveðin aldur skilur það að það vill festu í lífinu....

Re: VÁ....ertu ekki orðin leið á honum??

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
um tvítugt

Re: VÁ....ertu ekki orðin leið á honum??

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
það er einmitt málið, snýst um að nýta tímann vel…sérstaklega ef hann er ekki mikill…kannast við þetta. Þegar maður fær tíma til að sakna þá er ekki eins líklegt að fólk taki hvort öðru sem sjálfsögðum hlut…eða það er mín reynsla…

Re: VÁ....ertu ekki orðin leið á honum??

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
líka…ef fólk er endalsust í þessari leit að hinni einu sönnu ást…afhverju heldur það þá ekki fastar??

Re: VÁ....ertu ekki orðin leið á honum??

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
neibb bý ekki í hlíðunum:)

Re: VÁ....ertu ekki orðin leið á honum??

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
neðri dálkurinn er frábær hjá þér….þetta er akkúrat minn hugsunarháttur…með því að vera með einni manneskju ertu að búa til svo góðan vin sem þekkir þig, styrður þig, elskar þig…og svo er það vinna að halda þessu við svo hægt sé að njóta þess á sem bestan hátt

Re: VÁ....ertu ekki orðin leið á honum??

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
já það er þetta sem gerist svo oft…að fólk fer að líta á hvort annað sem sjálfsagðan hlut …en ég er mikið að passa mig á því að leyfa þvi ekki að gerast..

Re: VÁ....ertu ekki orðin leið á honum??

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
af egin reynslu veit ég að svona fjarlægðar sambönd geta virkað..það þarf þroska og ást til að sambandi virki…og ef fólk er að berjast fyrir einhverju …eins og að hittast meira og vera saman…þá geta svona sambönd lifað lengi….en reyndu samt að hafa þetta ekki fjarlægðarsamband rosalega lengi…eftir að vera búin að vera saman lengi og farin að elska sem aldrei fyrr þá getur það verið mjög sárt að hitta ástina sína ekki…en þetta er gott fyrir fólk fyrst um sinn en ekki í mjög langan tíma:)….er...

Re: VÁ....ertu ekki orðin leið á honum??

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
jæja það er þá gott að til eru einhverjir sem hafa svipaða skoðun og ég:)….

Re: Vá hvað ég er reiður

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
oft á tíðum getur það verið mjög gott að kynnast í gegnum spjall og kynnast vel þannig áður en að útlitið spili inn í því fólk er svo gagnrýnið á útlit…ef þú talar lengi við manneskju í gegnum spjall eða síma án þess að vita hvernig hún lítur út er vel hægt að verða ástfangin…innrætið skiptir líka meira máli en útlit þó það hafi sitt að segja líka…en það skiptir víst aðeins meira máli hvenig manneskjan er og hvernig hún hugsar en hvort hún sé með bólu á nefinu…..

Re: Gera sætt fyrir kærastann?

í Rómantík fyrir 18 árum, 10 mánuðum
hehe nei hann hefur bara alist upp á gróðarstöð;)….afi hanns á hana og hann er hamingjusamlega giftur….konu!…..þetta sýndarmennsku kjaftæði hjá körlum fer svo í taugarnar á mér…þetta með að karlar gráta ekki og svoleiðis kjaftæði….þú þarft ekki að eiga geðveikan jeppa og 200 klámmyndir til að kallast strákur þó svo að sumum finnist…það…en kannski ég er bara hommi fyrir það að hugsa svona…er það ekki bara??

Re: Veit ekki hvað ég á að gera eða hugsa!

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
hehe já ég skil alveg hvað þú ert að segja og er sámmála því:)…kanski er ég undantekning en ég er bara svo ánægð með mitt samband og þekki það að svona getur virkað..er kannski ekki tilbúin til að dæma sambönd strax útaf svona…:)…en ég held að það sem þurfi mest til að láta þetta ganga sé þroski…

Re: Gera sætt fyrir kærastann?

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
það er gott með…en það má ekki bara taka á móti honum og henda honum í rúmið:)…verður að vera eitthvað sætt líka…þó að hitt geti komið í kjölfarið;)

Re: Gera sætt fyrir kærastann?

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
kærastanum mínum finnst æðislegt að fá rós frá mér:)

Re: Veit ekki hvað ég á að gera eða hugsa!

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
bestu samböndin eru ekki alltaf hjá þeim sem líða vel…mér leið illa og mínum manni þegar við kynntumst…við hjálpuðum hvort öðru mikið og studdum hvort annað algjörlega og sú vinátta leiddi til þess að við urðum enn betri vinir og byrjuðum að elska….í dag er þetta vandamál næstum úr sögunni og ekkert vesen nema þá bara þessar venjulegu daglegu upp og niður sveiflur:)…en allir þurfa góðan vin…sérstaklega þegar verið er að ganga í gengum svona hluti:)…

Re: Veit ekki hvað ég á að gera eða hugsa!

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Frábært svar hjá þér…fullkomlega sammála:)

Re: Veit ekki hvað ég á að gera eða hugsa!

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það þarf ekkert að vera að þetta gangi ekki upp…ekki vera svona svartsýnn…oft gengur svona ekki…en af egin reynslu þá er ég búin að vera með mínum manni í 2 og hálft ár og á þriðju viku var ég orðin nánast eins og ég er í dag…bara munurinn er að við þekkjumst mun betur í dag og erum betri vinir fyrir vikið…en þetta getur alveg gengið ef þroskin er fyrir hendi..þarf ekkert að vera dauðadæmt:)

Re: Fyrsta ástin

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
systir mín gerði það já þegar mamma fór og pabbi sat einn með okkur. Ekki var hann til staðar. Allir aðrir en foreldrar mínir hafa verið góðir við okkur. Það vita þeir sem þekkja til. Hlutirnir hafa bara verið þannig og það er flókið að útskýra enda skiptir ekki máli hér. Auðvitað þykir mér vænt um þau en þau eru mér ekki kærust aðeins vegna þess að þau hafa ekki verið til staðar eins og hjá flestum. Þau gætu verið mér mun kærari. Ég mun ekki gera þau mistök og ég get ekki ímyndað mér annað...

Re: Fyrsta ástin

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hef aldrei sagst hata mömmu. Það er öfugt. Ég er fyrst að læra að þykja vænt um mömmu núna. Það er erfitt að missa mömmu sína frá sér á spítala þegar maður er 2 ára gamall og svo hringir hún til að segja bless því hún ætlar í sjóinn. Það kenndi mér engin að elska því við systurnar höfum ekki átt foreldra sem halda utan um mann eða segja ég elska þig. Það er ekki fyrr en núna að ég veit hvað ást er, ég hef bara aldrei fundið fyrir þessu áður. Auðvitað er móðir alltaf fyrsta ástin þar sem...

Re: Fyrsta ástin

í Rómantík fyrir 19 árum
Ástin er svo misjöfn. Sumir þurfa á henni að halda. aðrir ekki. Sumir elska oft og stutt í einu(þó ég kalli það ekki ást) en aðrir elska kannski bara eina eða tvær manneskjurnar í lífinu. Það að upplifa sína fyrstu kynlífsreynslu saman og gera soldið barnalega hluti saman þegar maður er að byrja á svona hlutum er bara gaman og það lifir með hverjum og einum sem hefur upplifað hina einu sönnu ást. Það eru bara ekki allir sem hafa upplifað svoleiðs. Oft bara því fólk lítur á ást sem einhvern...

Re: einmannaleiki

í Rómantík fyrir 19 árum
Já ég er sammála þér IXUS. Ég er ekki gömul en ég er nógu gömul til að vera búin að sjá og heyra ýmislegt og það eitt hefur mótað mig og gert mig að þeirri manneskju sem ég er. Ég kynntist strák fyrir 3 árum síðan og leið okkur báðum illa. Ég vissi ekki hvernig það var að vera elskuð og virt fyrr en þá. Í dag gæti ég ekki verið án þess. Í dag erum við ennþá saman eftir að vera búin að vera saman í 2 og hálft ár. Það sem gerir það af verkum er að við höfum þroskan og vináttuna. Við Hjálpuðum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok