uppeldi skiptir mestu máli segi ég. Ég er með eina border collie/íslenska tík sem gerir ekki flugu mein, hef aldrei heyrt hana urra og svona einu sinni í viku sem hún geltir, hún hefur aldrei glefsað og hún er bara svona, hefur verið svona frá því við fengum hana. En svo erum við komin með aðra eins blöndu sem er bara 3 mánaða og hún er allt öðruvísi, verður held ég aldrei eins geðgóð og hin. Hún geltir og urrar og er með læti, bara allt öðruvísi í skapinu þannig að við þurfum að ala hana...