Ég á tvær systur, ein þeirra 8 árum eldri en ég og hin 16 árum eldri. Ég og þessi í miðjunni erum bestu vinkonur og gerum allt saman og segjum hvor annari allt. En þessa elstu þekki ég voða lítið, Hún einmitt eignaðist elsta barnið sitt þegar ég var þriggja ára og flutti síðan út, man ekki einu sinni eftir því að hún hafi búið hjá okkur. Finnst þetta soldið leiðinlegt líka þar sem við kynntumst voðalega lítið og mér finnst hún eginega ekki vera systir min, frekar frænka.:(