nú er ég ekki alveg klár. Hann er enn mjög ungur og ég myndi biða aðeins með þetta og byrja á að kenna honum þetta einfalda eins og sitja, lyggja, bíða og fyrst og fremst kenna honum að gera þarfir sínar úti..þetta er allt kennt á hvolpanámskeiðum sem ég mæli hiklaust með því að þú farir á svoleiðis enda færðu afslátt af ársgjölddunum, allavega í Reykjavík:) Svo eru líka sporanámskeið hjá hundaskólnunum og eg mæli með þeim ef þú villt þjálfa þetta og ef þú gerir það þá myndi ég bíða með...