það koma alltaf upp tímabil í samböndum þar sem fólk er missátt, þetta er þvílík samvinna og ef hún gengur illa er ekki von að einhver leiði komi í sambandið. En ég held að með smá þroska, ást og lífsgleði sé auðveldlega hægt að koma í veg fyrir svona lægðir að miklu leiti. Ég er á því að undir svona vanlíðan og lægð lyggi alltaf eitthvað, það er alltaf einhver ástæða,nema ef maður er að ganga í gegnum erfitt tímabil og vandamálið í raun bara í hausnum á manni sjálfum. Þá er bara að fá smá...