þú ert eginlega að lýsa kærastanum mínum til tæplega 4 ára. Og trúðu mér, það hræðir mig. Ég óttast að þegar hann fer að ná áttum og skilja og skilgreina tilfinningar egi hann eftir að átta sig á því að hann var einungis að óska eftir örygginu hjá mér því ég er mjög ákveðin, með ákveðnar skoðanir og mjög opin persónuleiki með flest allt mitt á hreinu. Veit hvað ég vil. Bætt við 17. mars 2007 - 18:02 Hann veit hvað hann vill, hann allavega var staðráðin í því að við myndum kaupa þessa íbúð...