manneskja sem kemur svona fram við þig á þig ekki skilið. Hann er að banna þér að gera hluti og er að kenna þér um, er ósáttur við það hvernig þú ert!!…..í alvöru talað, þetta er ekki spurning einu sinni um það hvort þú átt að vera með honum eða ekki. Þetta er bara að brjóta þig niður og þú segir það með því sem þú segir sjálf:) Systir mín byrjaði í svona sambandi fyrir um 16 árum síðan, eignaðist 4 börn og alltaf elskaði hún hann svo mikið. Á endanum, eru um 2 ár síðan þá var hann farin að...