Ég veit það að ég var búin að taka ákvörðun um að fermas ekki og allir sögðu við mig að það skptir engu máli, þú færð gjafir frá öllum. Það er eins með frænda minn sem ætti að fermast núna en tók þá ákvörðun fyrir um ári síðan að gera það ekki. Hann segir sjálfur: Ég veit ekkert hvað ég er að gera með þessu, skil ekki afhverju allir eru að láta ferma sig, þetta er bara vesen og ef ég fæ eittvað smávegis þá er þetta allt í góðu. Hann er ekki að sækjast eftir peningunum.