mitt álit er það miðað við mitt 3 ára samband að þá er ekkert vandamál það stórt að grípa þurfi til sambandsslita. Nema að við séum að tala um framhjáhald eða ef hún eyðir öllum peningunum þínum eða eitthvað svoleiðis. Ég og minn höfum aldrei hætt saman, einu sinni pælt í því en það var búið strax 5 mín seinna. Ef þið eruð farin að verða leið á hvort öðru, takið þið þá bara smá pásu. (Þá er ég EKKI að tala um pásu þar sem fólk fer og ríður öðru fólki út í eitt)…..Heldur, hittist þið minna,...