það eru ekki öll sambönd svona eins og þú ert að lýsa. Kannski þú horfir bara of mikði á dramaþætti í sjónvarpinu. Ég allavega þekki þetta ekki og finnst bara notalegt að deila teppi eða sæng með kallinum og það er ekkert mál að hafa peningana okkar saman. Við höfum aldrei rifist, aðeins deilt um litla hluti sem skipta litlu sem engu máli og það hefur ekki verið neitt mál að leysa það. Vesen, lygar, skortur á frelsi er eitthvað sem ég kannast ekki við í mínu sambandi og tíminn sem fer í að...