Já ég var líka sökuð um þetta. Einfaldlega því ég sætti mig ekki við hegðun kennara, fannst hún oft á tíðum dónaleg og barnaleg. Kennarar líta oft mjög stórt á sig. Kennarar eru mjög mikilvægir en það þýðir ekki að þeir megi gera hvað sem þeir vilja og koma fram við fólk eins og hvert annað rusl, sama á hvaða aldri fólkið er. Ef ég sat og sagði ekki bara já og amen þá var ég bara með dónaskap. Ég reif aldrei kjaft, var bara stundum kaldhæðin og það að kennararnir fundu fyrir einhverri ógn...