Já..það hefur aldrei verið í uppáhalds hjá mér, en samt var það eina lagið hans sem komst á vinsældarlista í bandaríkjunum. En Metal Guru, Chariot Choogle, Buick McKane, Planet Queen, Teenage Dream, By The Light of the Magical moon, og fleiri eru án gríns bestu lög sem ég hef heyrt!. En ég er sammála þér í Get It On..en samt frábært lag!