Smells like teen spirit kom mér inní rokkið…er samt ekki hrifinn af Nirvana en ég er þakklátur þessu lagi. En í lagasmíðum þá er það hann Marc Bolan sem er mitt uppáhald. Þegar ég hlusta á hann þá fer ég í “Semja lög stuð” og sem eins og vitleysingur. Það bara kemur alltaf eitthvað. Það sama á við um Cat Stevens!! En já ég er trommari og bestu trommararnir eru Peter Erskine og svo auðvitað Gaddarinn…hvaða trommari er ekki búinn að stúdera hann niður í rassgat!