Djöööfull eru þessir góðir. Rétt sem þú sagðir, suðurríkjarokk eins og það gerist best! Þessi söngvari er geggjaður. Minni svolítið á John Fogerty. En mín uppáhalds suðurríkjasveit er hljómsveitin “Poco”. Klikkuð hljómsveit og þeir eru frægir fyrir að vera góðir live.