Freddie með IE en ekki Y í endann, fæddist á Zanzibar, það er rétt. En síðast þegar ég vissi þá voru foreldrar hans frá Indlandi og stendur orðrétt á wikipedia " His parents, Bomi Bulsara[a] and Jer Bulsara were Parsis from British India" Ég myndi ekki vera að tjá mig um gæa sem þú kannt ekki einu sinni að skrifa nafnið rétt á. Ég er fæddur í Barcelona, en ég kem ekki frá spáni…foreldrar mínir eru íslenskir sem gerir það að verkum að ég er íslendingur.