Ég er ekki alveg sammála. mér finnst ekki vera uppáþrengjandi að senda 1 sms og spurja um hvað málist snýst. en um leið og smsin fara að verða fleiri og símtöl og elta í skólanum þá er það orðið uppáþrengjandi. En mér finnst aðili eiga alveg rétt á að fá útskýringu á að manneskja snarhætti snögglega að tala við annan aðila ef allt hefur gengið vel.