Ég er ekki þröngsýn finnst mér. ég hef pælt í þessu fram og aftur og svona. Okay góður punktur með þetta að taka þetta úr undirheimum og svona. En þó svo kanabis sé ekki eins skaðlegt og t.d. áfengi, en mér finnst það samt ekki ástæða til að lögleiða það bara því það er “skárra” Þá væri endalaust hægt að beygja og breyta reglum landins okkar. Það þarf auðvitað að vera einhver takmörk fyrir þessu.