legg til þess að þið setjist niður með foreldrum ykkar og pantið tíma hjá félagsráðgjafa til að tala um þetta, hvort sem þið ætlið að eiga barnið eða ekki. Þetta er stór ákvörðun og þið eruð ung og þurfið að hugsa þetta útí enda. Að eignast barn er ekki mömmuleikur. Lífið er ekki endilega búið en þarft að færa miklar fórnir. Þú kemst alveg á djammið, kanski ekki fyrstu mánuðina þó, en seinna meir kemur tími. Þið þurfið að vera samtaka í því sem þið gerið, passið ykkur að vera á sömu...