nei þarft ekkert frekar að eiga fæðingu að baki til að mega eiga heima hjá þér :) margar eignast sitt fyrsta barn heimavið. Ég veit samt ekki hvað er leyft ungum stelpum að eiga heima, þekki það nú ekkert. En maður má ekki hafa neina kvilla, allt verður að hafa gengið vel og allt þannig. Ef maður er í áhættumeðgöngu má maður t.d. ekki eiga heima. (með keisara að baki, einhversskonar veikindi eins og sykursýki og svoleiðis, stepur undir vissum aldri eru í áhættumeðgöngu)