spurning um að kaupa nýja dýnu? só vott að þú VARST að fá það… þegar kemur að baki og heilsu yfir höfuð þá á maður ekkert að vera spara. Þú getur ekki fengið nýtt bak og gengur auðvitað ekki að sofa í rúmi sem fer ekki vel í þig. Það vita allir. Fékkstu ekki að prufa rúmið áður en þú fékkst það, eða var það bara valið fyrir þig? það er mesta heimska í heimi að gera það (fyrirgefðu ef foreldrar þínir gerðu það) En það getur enginn annar en þú valið þér rúm. Veit ekki með IKEA en í rúma búðum...