Mér finnst bara fullmikið að þú segir að kynlíf sé helmingur sambandssins, það er bara svo miklu miklu meira sem skiptir jafnmiklu máli. og ekki raunhæft að allir þeir hlutir vegi jafn mikið og bara kynlífið. en kynlíf er mjög nauðsynlegt og það væri dealbreaker fyrir mig ef samband mundi byrja með litlu kynlífi og þessháttar.