Æjj, en ömurlegt :( Einelti er hlutur sem ég vil þurrka út, ömurlegt að lenda í þessu, og þetta hefur áhrif alla ævi. Þetta fer með þér ALLA ÆVI. Ég lennti í miklu einelti, hugsa um það alla daga vikunar allt árið. Bara hræðilegasta sem nokkur manneskja getur lennt í. Vertu til staðar fyrir bróðir þinn, hann þarf á þer að halda!