já sumir eru þannig. ég hef ekkert á móti tölvum og símum, mér finnst þetta bráðnauðsinlegir hlutir, en mér finnst bara fólk vera aðeins að missa sig í gleðinni. krakkar langt niður í aldur eru með tölvur og gsm síma, okay ég viðurkenni að aðstærpður eru misjafnar, sumir 10 krakkar geta þurft síma, en það er ekki þarmeðsagt að allir 10 ára krakkar þurfa síma.