Ég var eitt sinn á algjörlega sömu skoðun og þú, ég HATAÐI dönsku í grunnskóla, maaan hvað ég man eftir hvað kom þessi haturstilfinning í hvert skipti sem ég tók þessar bévítans dönsku bækur upp, who cares!! hver þarf að kunna dönsku? var alltaf í huga mínum. Þarf vart að spyrja, ég fékk í samræmda prófinu. Fór í framhaldsskóla og fór í 0 áfanga, þá fór ég að skilja dönsku, fannst þetta skemmtilegt fag, tók það alvarlega. Fékk 6 á prófinu, hækkaði um mun útaf góðri kennaraeinkunn, var komin...