Ég held einmitt öfugt. ÉG viðurkenni alveg að mér finnst stundum voðalega gaman að drekka, skemmti mér vanarlega mjög vel, en mér finnst ekkert síðra að vera edrú, það getur verið gaman, öðruvísi gaman. Getur þú sagt mér í hreinskilni að ef þú djammar mikið og gerir marga skandala að það sé eitthvða sem þú verður stoltur af. Áfengi er vímuefni, það er stórhættulegt ef fólk kann ekki að nota það, sem of margir kunna ekki. Íslendingar yfir höfuð kunna sér ekki hóf, drekka eins og þeir geta í...