takk fyrir það :) en já, í guðana bænum hættu þessum ósið. Ég hef oft lennt í með þesum gaur að hann ætlar að hitta mig, svo eru kanski 2-3 sem biðja mann að hitta sig en ég segist ekki geta það því ég er með önnur plön, svo mætir vinur minn bara ekkert á svæðið, allir komnir með eitthvað plan og svona, þá sit ég bara fúl eftir, því hann gat ekki hringt og cancelað í gegnum síman, heldur bara sleppir hann því og mætir ekki.. þa er sjitt böggandi