ég var ekki að afþakka gagnryni :) auðvitað má fólk gagnrýna, ég býst nú ekki við að fólk fari á hnén “ó sædís, er svo sammála þér” það er stór munur á gagnrýni og skítkasti. hérna er dæmi: gagnrýni: mér fannst þetta ekki rétt hjá þér, ósammaála mörgu, tímarnir breytast og mennirnir með, þú komst þessu heldur ekki vel frá þér og hefðir átt að eyða meira tíma í þetta. skítkast: ömurleg grein, þú veist ekkert um hvað þú ert að tala og svo framv. Ég vil endilega fá mótrök og gagnrýni.