Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

saedis88
saedis88 Notandi síðan fyrir 20 árum, 5 mánuðum 36 ára kvenmaður
1.496 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Körlum
Ofurhugi og ofurmamma

Re: móðurborð

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 17 árum, 11 mánuðum
hvað kom ekki fyrir hana, spurðu frekar að því :) En alla vega þarna “pinninn” þar sem maður hleður, (í tölvunin sjálfri) hann losnaði :S þannig ég notaði alltaf naglaþjöl til að retta hann að áður en ég færi með hana á verkstæði, og svo allt í einu hætti þetta að virka, og þá sögðu þeir að móðurborðið væri ónýtt, finnst það eitthvað svo ótrúlegt. En ég veit ekkert um tölvur :)

Re: hárlenging og dreddar :)

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 11 mánuðum
ohh ég hélt þú værir með svör fyrir mig :) takk fyrir leiðréttinguna samt ;)

Re: Vantar íbúð á höfuðborgarsvæðinu

í Heimilið fyrir 17 árum, 11 mánuðum
þarft að vera lukkunar panfíll til að fá ódýra íbúð….!! þetta er svo dýrt :o(

Re: mitt fyrsta umferðaróhapp

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já ég skil þig alveg, ljótt af mér að “ráðast” svona á höfuðborgarbúa, en ég notaði þetta “pakk” orð bara því næsti á undan notaði það :S Þú skilur ábyggilega ekki í hvernig ljósi ég sé reykjavík, ég hef ætíð búið að á litlum stað, þekki ekkert annað, auðvitað er þetta allt mjög stórt og ópersónulegt fyrir mig að koma á stað sem ég get ekki spurt næsta gangandi vegfaranda “hæ, hvað segir þú? bakið enn í rústi?” eða eitthvað álíka, ég auðvitað reyni mitt besta, en þetta er bara viðbrigði fyrir mig :)

Re: mitt fyrsta umferðaróhapp

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það var nú aldrei áætlun mín að alhæfa hluti. Ég er bara mjög vön lífi með þessum 100 hræðum sem búa í mínum bæ, ég hef búið í bænum, meiri en helmingur vina minna búa í bænum. Ég vann í búð í RVK í 7 mánuði, kynntist þa hvernig fólk er í verslunarleiðangrum. Pirrað, halda að séu yfir aðra hafnir (auðvitað ekki allir, en margir)

Re: Örvhendur?

í The Sims fyrir 17 árum, 11 mánuðum
haha töff :)

Re: dreddar í hárlenginu

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
ég veit það ;) bara spa hversu of mikið :P

Re: mitt fyrsta umferðaróhapp

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
hehe, ég hef bara aldrei lent í neinu af þessu tagi :) veit ekkert hvernig maður á að bregðast við, lögreglustöðin var liggur við bara fyrir framan :o)

Re: Spoiler = bann

í Sápur fyrir 17 árum, 11 mánuðum
stjórnendur setja sínar reglur, karat vil kanski ekki lesa spoilera, en hún þarf að fara í gegnum efni sem kemur inná áhugamálið, óþarfi að skemma fyrir stjórnendum líka :) það eru leyfðir spoilerar á spenna/drama, í þessum þáttum er nú alltaf drama þannig þið getið alveg farið þangað með spoilerana ykkar ;)

Re: Alpha Dog

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
justin timberlake í aðalhlutverki? góð? caaaan't be

Re: Ross

í Gamanþættir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
HAHAHAHAH!!! ææææðislegur þáttur :D

Re: Þessi fiskumræða...

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég er engri lík sko :)

Re: Öskudagurinn;*

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
kanski maður setur á sig djöflahorn eða eitthvað :o)

Re: Öskudagurinn;*

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
tekur 5 mín að mála á sig veiðihár á kinnarnar :D

Re: Þessi fiskumræða...

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
pabbi minn er sjómaður :) þar að leiðandi frekar oft fiskur í matinn, sem er bara mjög gott :) Jæja skjóttu mig á færi, ég borða ekki lax o_O, en flestur fiskur fer inn um minn munn reglulega :)

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
já það er náttúrulega bara asnalegt. maður verður nú að taka tillit til að allir hugsi ekki eins :) Mér finnst bara fáránlegt að kalla fólk fávita sem eru ekki sammála manni!! :o)

Re: Á ilina?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
kannski kitlar ekki, en það má ekki snerta þessa tvo staði. Hnéskeljarnar eru allra verstar, má ekki snerta þær, má ekki koma nálægt, mér kitlar meira segja þegar fólk kemur með krumlurnar nálægt og snerta ekki einu sinni.

Re: Skálar reiðinnar...

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
það sýnir sig og sannar með degi hverjum að fólk er fífl. ÞEtta er náttúrulega ekkert nema ömurleg hegðum, hefur fólk enga samvisku núna í dag? Fötlun þarf alls ekki að vera slæmur hlutur. Þetta er ekkert nema þekkiingarleysi, fordómar og annað. Maður dæmir það sem maður er hræddur við, maður er hræddur við það sem maður þekkir ekki. En að fólk sé að kalla ónöfnum eftir fólki er bara alltof langt gengið! Skil vel gremju þína á þessu. Ef einhver færi að abbast uppá mín systkini þá yrði mér að mæta!!

Re: Húðflúr á mjöðm?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
held ða það sé bara mjög misjafnt eftir stelpum.

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
já, ég það má velvera :) en ég er enn föst á þeirri skoðun að mér finnst asanlegt að láta börn fá gsm síma (en maður þarf að meta hvert barn fyrir sig) en svona í heildina þá finnst mér börn eiga ekki að fá síma fyrr en svona 12-13 fyrsta lagi.. :) hver hefur sína skoðun á svona málum, that's mine :)

Re: Krakkar í dag og áður

í Börnin okkar fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já það er kanski í lagi með suma krakka að vera með gsm síma. en ég er alltaf í þessari hugsun “það eiga ekki allir foreldrar efni á að gefa börnunum sínum síma, börnin þeirra spjara sig ágætlega, af hvejru geta ekki aðrir krakkar spjarað sig vel lika þau foreldrar þeirra eigi aðeins meira á milli handanna”

Re: Á ilina?

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 11 mánuðum
guð á himninum, hnén og iljar, þetta eru staðir sem ég gæti ALDREI fengi mer á… mér kitlar ÓHUGGNALEGA mikið á þessum 2 stöðum

Re: myspace

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
æji þetta er eitthvað virus dót, eð ekki vírus, ef þú ýtir á þetta þá held ég að þetta fari í sjálfkrafa i comment hjá öllum á vinalistanum þínum, æji ég man ekki, vinkoa mín lýsti þessu fyrir mér. en þetta er ekki “look who's spying on you” bara bull :) þannig slepptu bara að yta á þetta

Re: mitt fyrsta umferðaróhapp

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
fekk ekker að heyra “þu varst í rétti” en það er auðséð :) ég var að keyra, löglegum hraða, og hún bara æðir útá götuna og í hliðina á mér. Þannig já, það yrði ótúlegt ef kemur útúr því að ég hafi ekki verið í 100% rétti

Re: mitt fyrsta umferðaróhapp

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
hehe já :) allaf verið eitthvað að vinna þarna í miðbænum, hann veðrur aldrei flottur, alltaf moldahrúgar eða eitthvað, mættu aðeins slaka á hehe..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok