Já ég skil þig alveg, ljótt af mér að “ráðast” svona á höfuðborgarbúa, en ég notaði þetta “pakk” orð bara því næsti á undan notaði það :S Þú skilur ábyggilega ekki í hvernig ljósi ég sé reykjavík, ég hef ætíð búið að á litlum stað, þekki ekkert annað, auðvitað er þetta allt mjög stórt og ópersónulegt fyrir mig að koma á stað sem ég get ekki spurt næsta gangandi vegfaranda “hæ, hvað segir þú? bakið enn í rústi?” eða eitthvað álíka, ég auðvitað reyni mitt besta, en þetta er bara viðbrigði fyrir mig :)