Mér sýnist að sjónvarp á þessu landi sé að fara sömu leið og útvarp hefur verið að fara ansi lengi. Núna eftir áramótin hef ég alveg misst áhugan á skjá einum til dæmis. Eins og ég hafði gaman af þeirri stöð fyrir svona 2 til 3 árum. Gamanþættirnir eru þvílíkt crap og þessir innlendu væmnu þættir sem virðast vera bara í áskrift hjá þessari stöð. Sýnt frá giftingum fimmta árið í röð eða eitthvað álíka. Takk fyrir.