Ég hef verið að hugsa um að fá mér þennan leik. En er ekki óþægilegt að berjast með byssum í honum og þægilegra að nota hnífa. Mig minnir að ég hafi lesið það í gamespot gagnrýninni. Veistu hvað tekur marga tíma að klára hann. Miðað við það sem ég hef lesið þá hljómar þetta eins og 20 til 40 tíma leikur en ekki 10 til 15 eins og flestir leikir eru í dag.