Þetta er alltaf svona þegar tölvuleikir komast í fréttir. Bara komið með einhverja stóra staðhæfingu og svo ekkert meir. Ekkert sagt hvaða leikir eru á þessum 50 leikja lista. Fréttamennirnir spila varla mikið af leikjum miðað við hvernig þeir tala um þá. Svo er meirihluti fólks sem horfir á fréttirnar ekki að spila tölvuleiki þannig að það fólk lepur allt upp sem 100 % sannleik. Greinilegt að fólk eins og þeir sem gerðu þennan lista sjá tölvuleiki einhvern vegin öðruvísi heldur en þeir sem...