Mig minnir að upphaflega hafi Eddie verið búinn til upp úr einhverri sögu sem fjallaði um krakka sem var bara haus og var kallaður Eddie the head. Svo út frá þessari sögu varð iron maiden Eddie til. En miðað við að á live after death er hann að rísa upp úr gröf sem hefur hans nafn þámynsi ég halda að hann sé uppvakningur. Kannski er svona spurningum svarað á maiden síðunni.