Gaman líka að sjá tvöföldu side by side haglabyssuna. Vonandi verður samt pumpuhaglarinn líka með. Í upprunalega doom var bara pumpa og svo í doom 2 var bæði tvöföld og pumpa. Í gamla doom var hægt að taka niður pinky með þeirri tvöföldu og vonandi verður það hægt í þessum því þá finnur maður virkilega hve þetta vopn er krafmikið.