Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

mindshooter
mindshooter Notandi frá fornöld 740 stig
Áhugamál: Tölvuleikir, Metall, Sci-Fi

Re: Update á megadeth.com...ekkert Iceland :(

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Getur verið að þetta séu bara festivala tónleikar sem þeir eru nýbúnir að bæta við núna.

Re: Miðasala á Eirík Haukson?

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Kannski er eitthvað hérna www.nasa.is

Re: Eiríkur Hauksson

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já þetta verður skondið. Metalhausarnir mæta og standa kjurrir yfir gleðibankanum en fara svo í gang þegar hann tekur 2 eða 3 metallög. Svo sagðist hann í viðtalinu áðan ætla að taka einhver erlend coverrokklög. Spurning hvort það verði eitthvað þungarokk þar.

Re: Eiríkur Hauksson

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Reyndar sagði einhver á xfm að artch ætti kannski að hita upp fyrir maiden en ég held að það sé bara einhver saga út í loftið. En það væri samt frábært ef það væri satt.

Re: Eiríkur Hauksson

í Metall fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Já hann er nokkuð góður en er oftast í einhvejru poppi. Hann var í artch sem fékk góða dóma á sínum tíma og sagt er að hann hafi komið til greina sem arftaki Bruce þegar hann hætti í iron maiden en ég veit ekki hvort sú saga sé sönn.

Re: BBC gera stór mistök!!

í Rokk fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég er að pæla í hvern þeir hafi hringt og beðið um þetta viðtal. En mér fannst rosalega fyndið þegar ég sá þessa frétt á mbl.

Re: Viðtal við Auðunn Georg

í Háhraði fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já þetta er bara eins og beint upp úr einhverjum grínþætti. Ef það ætti að endurgera þetta viðtal í næsta skaupi þá væri bara best að spila það bara óbreytt. Ekkert hægt að bæta þetta og gera fyndnara. Ég er stundum óánægður með að ég man ekki hvað ég gerði í síðustu viku en núna finnst mér það bara allt í lagi. Ég bara man þetta ekki. En þetta var í gær. Það getur vel verið en ég man ekki.

Re: rude awakening

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já hvernig datt þér það í hug.

Re: Megadeath til Íslands

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já megadeth til Íslands.

Re: rude awakening

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já það sóló er alveg stórkostlegt. Það er svo langt. Ég var alltaf að hugsa jæja núna hann búinn og fer ekkert hraðar og þá bara búmm fór hann aftur í gang og helmingi hraðar. Ég sé fyrir mér ef fólk sem hatar þungarokk myndi sjá það þá myndi það hlaupa grátandi út haldandi fyrir eyrun. Svo er trommusólóið sem kemur á eftir því líka gott.

Re: Nýi Iron Maiden diskurinn

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já það er gaman að sjá að þeir eru hreyfanlegri á sviði í dag heldur en fyrir 20 árum. Ég held að eftir að Janick kom í bandið þá hafi hinir orðið enn hreyfanlegri svona í stíl við hann.

Re: rude awakening

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Kannski hefur þetta verið tekið á öðrum tónleikum. En samt þetta er eitthvað hálf skrítið því þetta virðist vera tekið af sömu tónleikum nema bara allt sett í svarthvítt.

Re: rude awakening

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Fannstu þetta?

Re: rude awakening

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ferð fyrst í extra minnir mig.

Re: rude awakening

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Á disknum er partur sem heitir secret underground show eða eitthvað því líkt.

Re: Nýi Iron Maiden diskurinn

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ef ég man rétt þá segir Bruce í viðtalinu að þeir muni byrja að semja lög á næsta disk þegar sumartónleikaferðalaginu lýkur. Þannig að það er örugglega ekkert komin nein nafnhugmynd á þennan disk.

Re: Nýi Iron Maiden diskurinn

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ertu að meina viðtalið þar sem var mynd af honum í flugstjórnarklefanum og hann sagði að hann væri svo heppinn að fá að vinna við áhugamálið sitt. Svona 3 vikur síðan.

Re: Nýi Iron Maiden diskurinn

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég giska á 2006 miðað við að oftast líða 3 ár á milli diska síðustu árin.

Re: Maiden lagið Vírus

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þótt sign of the cross væri ekki á x factor þá væri það samt rúmlega klukkutíma diskur. Þannig hann er óvenjulangur og mér fannst ég vera að fá virkilega mikið fyrir peninginn þegar ég keypti hann.

Re: Samkoma

í Hugi fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hljómar eins og star trek convention.

Re: Velvet Revolver

í Rokk fyrir 19 árum, 9 mánuðum
www.rr.is Það er 7. júlí minnir mig.

Re: Maiden lagið Vírus

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
X factor er rúmar 70 mínútur þannig ég efast um að það hafi verið pláss fyrir fleiri lög.

Re: Brothers in Arms: Road to Hill 30

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Er hann ekki rosalega erfiður mig minnir að ég hafi lesið hann. Hvernig er hann í samanburði við medal of honor pacific assault til dæmis í sambandi við hve erfiðir þeir eru.

Re: Dave Mustaine

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þvílíkt stuð og fjör ef það verður að veruleika. Hérna er svo undirskriftarlistinn ef einhver skyldi hafa misst af honum. http://www.petitiononline.com/megaisl/petition.html

Re: stelpan í egilsauglýsingunni

í Tilveran fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hvernig eru þessar freyjuauglýsngar?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok