Flest allir sem að eru á þesum aldri eru annaðhvort í námi eða þá í einhverjum störfum sem að gefa ekki böns af peningum og þegar að búið er að borga leigu/greiða af húsnæðislánum, bíll, matur o.s.f. að þá er kannski erfitt að finna 2-300.00 krónur í svona leikjaferð.