Það hefur ekki einn einasti vírus komið fyrir Mac OS X, Linux eða önnur stýrikerfi. Ekki einn. Þar sem MacOS og Linux er sérstaklega vinsælt meðal reyndari tölvumanna á borð við Kerfisstjóra og forritara þá ætti fyrir löngu síðan að vera komin allavega einn vírus í kerfin. Sá sem gæti búið til slíkan vírus gæti smitað tug milljóna notenda sem enginn er með vírusvörn svo ekki sé talað um 65% til 70% af öllum heimasíðum í heimi. En engum hefur einu sinni tekist að fá hugmynd um það hvernig...