Það er aldrei þannig í hernaði, það sem að gildir er mannafli, útbúnaður og það að geta komið birgðum á sinn stað. Blackwater á t.d. ekki neitt sem að heitir stórskotalið, skriðdreka og þessháttar brynvagna, orrustuþotur, sprengjuvélar, þyrlur útbúnar til bardaga, raunverulega birgðakeðju og margt fleirra sem að þarf til þess að reka raunverulegan og bardagahæfan her. Þó að blackwater hafi rúmlega 2000 gikkmenn segir það óttalega lítið því að þetta eru eingöngu verktakar og ofaná það eiga...