Stærra ljósop semsagt “f” og getur hækkað ljósnæmni “iso” og aftur á móti færðu meiri hávaða “noise” á myndina við það. Prófaðu þig svo áfram og getur t.d. lagt myndavélina niður og tekið mynd af sama hlutnum,landslagi o.s.f. með mismunandi stillingum og þá ferðu líklegast að gera þér grein fyrir samspili ljósops, iso stillinga og fókusdýptar og getur farið að leika þér að þessu öllu og prófað að leika þér með mismunandi ljósgafa