Þetta er ekki græðgi heldur er verið að berjast fyrir því að halda þessu starfi gangandi, því það þarf að borga af húsnæðinu, borga rafmagn vatn og hita á því, kaupa tækjabúnað fyrir margar milljónir einsog t.d. bíla, vélsleða, báta og snjóbíla, þeir sem að eru í hjálparsveitum kaupa sinn eigin útbúnað og hann hleypur á kannski hundrað þúsund krónum. Á hinum endanum ertu með flugeldasala sem að reyna að líkjast björgunarsveitunum með því að láta sölufólk sitt vera í rauðum flíspeysum, stilla...