Er þetta í rauninni svo flókið. Erum við eitthvað annað en dýr sem hafa unnið í þróunarkapphlaupi og lifa fábrotnu innihaldslausu lífi og erum í stöðugri barrátu við að gefa því tilgang með því að leita að einhverjum heilögum æðsta tilgangi sem á að veita okkur lífsfyllingu. Er það kanski ekki bara eins og Douglas Adams heldur því fram að svarið sé 4 en spurninguna vitum við ekki.