Lcd skjáir ( vill helst ekki nota hugtakið flatir skjáir þarsem að það er hægt að fá flata crt skjái ) ná einungis 75hz( riðum ) Sjálfur er ég hrifnastur af crt( túbu ) skjáum vegna þess að þeir sýna rétta liti, miklu meiri skerpa og t.d. aldrei neinn vafi um að framleiðendur séu að ljúga til um eiginleika þeirra sem að lcd framleiðendur gera frekar oft ég er vanur því að spila á 17° crt í 800x600 upplausn og hef verið frekar tregur til þess að vilja skipta yfir í lcd enn eftir að hafa verið...