Til að samfélag gangi upp verða að vera ruslakallar. Afhverju ættu þeir að fá eitthvað minna en læknirinn? Er ekki betra að td reyna að gera þetta þannig að þeir sem ákveði að verða læknar geri það því þeim langi til þess, hafi þannig meiri áhuga á því og skili betri vinnu. Þeir sem hafa síðan engan áhuga á því, geta orðið td ruslakarlar, án þess að tapa 3 millum á mánuði? Mér sýnist sem að þú þurfir að lesa fyrri svör betur :)