Ég sjálfur myndi aldrei borga mig inná huga. Öll ritstjórn og framtak er mestmegnis unnið í sjálfboðavinnu, það eru auglýsingar á vefnum. Ef að stjórnendum yrði launað fyrir góða vinnu myndi ég hugsanlega skilja þetta, static yrði margfaldaður í stærð og eitthvað skráarsvæði sem að myndi fylgja þessu sem að er þægilegra enn kasmír í notkun. Þetta er það sem að þyrfti að breytast