Þetta er mjög öflug tölva. Ef að hann vill spila einhverja leiki einsog t.d. skotleiki þá er amd 3400+ örgjörvi, nvidia 6600gt skjákort og 2x512mb pc3200 minniskubbar alveg nægilega mikið og eitthvað móðurborð sem að kostar í kringum 8-10 þúsund krónur. Það er algjörlega óþarfi fyrir hann að vera með svona öfluga tölvu. Þú gætir kannski nýtt þér tækifærið og komið einhverjum húsverkum á hann í skiptum fyrir að kaupa þess tölvu eða fá hann til að gera eitthvað mér þér sem að þið hafið báðir gaman af.