ég held að landsbjörg séu einir um að fá einhverja almennilega styrki frá ríkinu þannig að þessar milljónir sem að þú hefur greitt í skatt og þær hundrað krónur sem að myndu renna af þeim fara þá í að halda úti gufuskálum,14 björgunarbátum, snjóbörgjunarsveitir. Fyrir þessa þjónustu greiðir dóms og kirkjumálaráðuneytið. Vegna gufuskála 12,6 m.kr. Vegna rekstur björgunarbáta 37,5 m.kr. Vegna annara verkefna 32 m.kr. Tryggingar björgunarsveitarmanna 5,3 m.kr. Þessi önnur verkefni eru t.d....