24. september 2002 Grein eftir Paul Majendie Rithöfundurinn J.K. Rowling hafði tvennu að fagna á Fimmtudaginn – Höfundur Harry Potter bókanna, vann mál fyrir dómstóli vegna ritstuldar og lét frá sér yfirlýsingu um að hún ætti von á barni. Aðeins 24 klukkutímum eftir að dómstóll felldi niður mál gegn henni, sagði höfundurinn að hún og eiginmaður hennar, Neil Murray, muni eignast barn næsta vor. Rowling byrjaði að skrifa Potter bækurnar sem einstæð móðir í fjárhagserfiðleikum, að ala upp...