Vinur minn er mjög mikið á móti papriku og finnst hún ógeðsleg. Ég var að borða papriku og þá fór hann að kvarta yfir þessu. Svo sagði hann að þegar hann yrði stór og gáfaður (haha) ætlaði hann að rækta erfðabreytta papriku sem myndi lifa betur en sú sem við höfum í dag, og þar með útrýma nútíma paprikunni. Nýja paprikan átti einnig að vera svo viðbjóðsleg á bragðið að enginn myndi borða hana og hann þyrfti aldrei að sjá þetta aftur. Þá kom ég með þau rök að sama hversu vont bragðið væri,...