Sæl :) I sambandi við útilöngunina, þá er ég nokkuð viss um að kettir sem þekkja ekki annað en að vera inni finnast það vera mjög fínt. Eg er með einn, sem hefur alltaf verið inni hjá mér, og hann hefur aldrei verið að reyna að komast út, eða neitt svoleiðis, bara mjög rólegur og góður :) En ef þú ætlar að hafa innikött, þá verður þú að vera tilbúin til að eyða tíma með honum, og leika við hann. Köttur sem kemst ekki út líður ekki vel ef þeir eru mjög mikið einir, þeir þurfa mikla athygli og...